Birna M
Nemi í fornleifafræði við Háskóla Íslands. Fornleifafræði var alltaf laumunautn hjá mér og á meðan ég var vinnufær var aðalmálið að gera bara það sem var "nýtilegt" svosem vinna eins og skepna. Nú er málið meira að sinna ástríðunni. Íslandsmeistari í bogfimi eldri flokka.